Öldungaráð

Fundur nr. 1

Kjörtímabilið 2022—2026

10. október 2023

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 12:00

Fundur haldinn í öldungaráði 9. október 2023 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 11:00.

1. Erindi#1-erindi

  • Kjör formanns og vara­for­manns öldunga­ráðs

    Gengið var til kosninga um formann og varaformann í öldungaráði.

    ​Tillaga liggur fyrir fundinum: Úr félagi eldri borgara verði Svanborg Víglundsdóttir formaður og varaformaður verði Bjartur Aðalbjörnsson.

    Samþykkt samhljóða.


  • Erind­is­bréf öldunga­ráðs: Reglu­gerð ráðsins

    Rætt og yfirfarið.

  • Drög að reglum um akst­urs­þjón­ustu: umsögn

    ​Umsögn öldungaráðs um drög að reglum um akstursþjónustu.

    • 3. gr. ath. varðandi aðstoðarmann að taka það út að hann greiði fyrir.
    • Ath. með öll eyðublöð að þau séu tilbúin.
    Annars eru reglurnar samþykktar samhljóða.
  • Minn­is­bréf - Bjartur Lífstíll

    Bjartur lífstíll - Minnisbréf vegna staðarfundar Bjarts lífstíls á Vopnafirði, frá Ásgerði Guðmundsdóttur og Þórhildi Sigurðardóttur. Minnisbréf unnið áfram. 

  • Bréf frá félagi eldri borgara á Vopna­firði: Þarf­agreining á hjúkr­unar- og dval­ar­rými fyrir eldri borgara

    ​Bréf rætt. Öldungaráð samþykkir að vísa síðustu efnisgrein til fjölskylduráðs um þarfir á hjúkrunar- og dvalarheimili á Vopnafirði.