Fundur nr. 33
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 11:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
FormaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýslu, ritariRithöfundalestin fer fram á Vopnafirði 6. Nóvember nk.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir að halda samstarfi áfram við Rithöfundalestina.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Dagar
myrkurs verða haldnir dagana 27. október – 2. nóvember 2025.
Formaður nefndarinnar fór yfir staðfesta viðburði og dagskrá Daga myrkurs á
Vopnafirði.
Barnamenningarhátíð
Austurlands er haldin í áttunda sinn haustið 2025.
Fulltrúi Vopnafjarðarhrepps í stýrihópi BRAS fór yfir fyrirkomulag hátíðarinnar
í ár.
Til
stendur að uppfæra afrifukort fyrir sveitarfélagið. Óskað var eftir ábendingum
og hugmyndum nefndarinnar fyrir áframhaldandi vinnu.
Umræður
um viðburði sveitarfélagsins í aðdraganda jóla.
Tendrun jólatrés verður í tengslum við aðventuröltið 28. nóvember nk.
Jólaball sveitarfélagsins verður haldið 28. desember.