Fundur nr. 29
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
FormaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
Hreiðar Geirsson
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
StarfsmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriFyrir liggur auglýsing frá kraftlyftingakeppninni Víkingnum fer fram dagana 11.-13. júlí, þar sem óskað er eftir sveitarfélögum til að halda keppnina 2025.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni nefndar að vinna málið áfram.
Fyrir liggja drög að snjómokstursreglum í Vopnafjaðarhreppi og minnisblað frá forstöðumanni áhaldahúss. Forstöðumaður kom á fund og gerði grein fyrir drögunum. Lagt fram til kynningar.
Tvær umsóknir bárust í menningarsjóð Vopnafjarðarhrepps.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps tekur jákvætt í erindin og felur starfsmanni nefndar að óska eftir frekari gögnum. Úthlutun er frestað til 1. maí nk.“