Fundur nr. 28
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurDagný Steindórsdóttir
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
NefndarmaðurLögð fram endurskoðuð drög að úthlutunarreglum Menningarsjóðs Vopnafjarðar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir drög að uppfærðum úthlutunarreglum Menningarsjóðs Vopnafjarðar og vísar erindinu til sveitarstjórnar til samþykktar.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Vopnafjarðarhreppi hefur verið ráðstafað byggðakvóta, samtals 105,500 tonnum til úthlutunar.
Umræður og hugarflug um bæjarhátíðina Vopnaskak sem haldin verður 11. – 13. júlí nk.
Lagt fram til kynningar.