Fundur nr. 27
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 14:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurDagný Steindórsdóttir
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýsluValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriMannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið 16. janúar 2025 og mun Vopnafjarðarhreppur taka þátt.
Farið yfir fyrirkomulag jólaballs Vopnafjarðarhrepps í ár.
Fyrir liggur minnisblað frá sveitarstjóra vegna Bustarfells.
Fyrir liggur minnisblað frá sveitarstjóra um breytingar á Tónlistarskóla Vopnafjarðar.
Hugmyndir eru um að gera stefnu í ferðamálum í sveitarfélaginu til að auka ferðaþjónustu á svæðinu. Starfsmanni nefndarinnar er falið að hefja upplýsingavinnu við stefnuna.
Menningar- og atvinnumálanefnd hvetur til að Framfara- og ferðamálafélag Vopnafjarðar verði endurvakið.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur fundardagskrá nefndarinnar fyrir árið 2025 til samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Umræða var um fyrirhugaðar breytingar á Menningarsjóði Vopnafjarðar. Starfsmanni nefndarinnar er falið að uppfæra reglurnar og leggja fyrir næsta fund, til samþykktar.