Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd

Fundur nr. 25

Kjörtímabilið 2022—2026

13. nóvember 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Fundur nr. 25 kjörtímabilið 2022-2026 í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps haldinn á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 8:30.

1. Erindi#1-erindi

  • Rithöf­unda­lestin

    ​Rithöfundalestin í ár verður haldin á Kaffihúsið690, Vopnafirði fimmtudaginn, 21. nóvember n.k.

    Lagt fram til kynningar.

    Rán Flygenring býður upp á föndursmiðju fyrir fjölskyldur í tenglsum við bókina sína Tjörnin. Menningar- og atvinnumálanefnd leggur til að Rán verði fengin til að halda smiðjuna á Vopnafirði sama dag og Rithöfundalestin mætir.

    Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


  • Skýrsla Daga myrkurs

    ​Farið yfir viðburði sem voru haldnir á Dögum myrkurs á Vopnafirði 2024.

2. Önnur mál#2-onnur-mal

  • Önnur mál

    ​Umræður sköpuðust um markaðssetningu sveitarfélagsins, mögulega þátttöku sveitarfélagsins í Mannarmótum 2025, stöðu Bustarfells og tímasetningu funda nefndarinnar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:31.