Fundur nr. 21
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurDagný Steindórsdóttir
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
Íris Edda Jónsdóttir
RitariRætt um niðurstöður vinnustofu ferðaþjónustunnar og hvernig megi efla ferðaþjónustu á svæðinu.
Farið yfir vinnuskjal Vopnaskaks en verið er að leggja lokahönd á dagskrá hátíðarinnar.
Til kynningar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd leggur til að staðsetning skiltisins verði miðsvæðis.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.