Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd

Fundur nr. 21

Kjörtímabilið 2022—2026

19. júní 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 19. júní klukkan 08:30 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps. Í upphafi fundar var óskað eftir að taka inn með afbrigðum liðinn „Jón lærði, staðsetning skiltis“. Borið upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1. Erindi#1-erindi

  • Vinnu­stofa ferða­þjón­ust­unnar með Aust­urbrú, til umræðu

    ​Rætt um niðurstöður vinnustofu ferðaþjónustunnar og hvernig megi efla ferðaþjónustu á svæðinu. 

  • Staða Vopna­skaks

    ​Farið yfir vinnuskjal Vopnaskaks en verið er að leggja lokahönd á dagskrá hátíðarinnar.

  • Dagar myrkurs

    ​Til kynningar.

  • d. Jón lærði, stað­setning skiltis

    ​Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Menningar- og atvinnumálanefnd leggur til að staðsetning skiltisins verði miðsvæðis.

    Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða. 


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:38.