Fundur nr. 11
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurDebóra Dögg Jóhannsdóttir
Framkvæmdarstjóri VopnaskaksÍris Edda Jónsdóttir
RitariDebóra Dögg, framkvæmdarstjóri Vopnaskaks fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.
Lagt fram bréf frá forsvarsfólki Víkingsins 2023, keppni kraftamanna vísað til afgreiðslu frá hreppsráði.
Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið.
Samþykkt samhljóða.
Erindi varðandi fuglaskoðunarhús við Straumseyri lagt fram ásamt fylgigögnum. Í gildandi aðalskipulagi er gert ráð fyrir fuglaskoðunarhúsi við Straumseyri.
Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leiti og vísar því til afgreiðslu í sveitarstjórn.