Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd

Fundur nr. 11

Kjörtímabilið 2022—2026

14. júní 2023

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps 14.06.2023 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 8:30.

Almenn erindi#almenn-erindi

  • Staðan á Vopna­skaki

    ​Debóra Dögg, framkvæmdarstjóri Vopnaskaks fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.

  • Erindi frá hrepps­ráði - Víking­urinn 2023

    ​Lagt fram bréf frá forsvarsfólki Víkingsins 2023, keppni kraftamanna vísað til afgreiðslu frá hreppsráði.

    Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið.
    Samþykkt samhljóða.

  • Fugla­skoð­un­arhús við Straumseyri

    ​Erindi varðandi fuglaskoðunarhús við Straumseyri lagt fram ásamt fylgigögnum. Í gildandi aðalskipulagi er gert ráð fyrir fuglaskoðunarhúsi við Straumseyri. 

    Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leiti og vísar því til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:21