Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd

Fundur nr. 10

Kjörtímabilið 2022—2026

17. maí 2023

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps 17.05.2023 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl 8:30.

1. Erindi#1-erindi

  • Staðan á Vopna­skaki

    Fanney Björk Friðriksdóttir fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.

  • Leik­hóp­urinn Lotta

    ​Lagt fram bréf frá leikhópnum Lottu varðandi sumarsýningu leikhópsins í júlí. Menningar- og atvinnumálanefnd samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að svara leikhópnum.


  • Jafn­rétt­isáætlun Vopna­fjarð­ar­hrepps 2023 – til kynn­ingar

    ​Jafnréttisáætlun Vopnafjarðarhrepps lögð fram til kynningar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:05.