Fundur nr. 9
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Fanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurHeiðbjört Marín Óskarsdóttir
NefndarmaðurUrður Steinunn Önnudóttir Sahr
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
SveitarstjóriDebóra Dögg, framkvæmdastjóri Vopnaskaks kom inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og fór yfir stöðuna á Vopnaskaki.
Rætt um komur skemmtiferðaskipa til Vopnafjarðar í sumar. Það eru fjögur skip bókuð í sumar á tímabilinu 30.júni til 15.september.
Rætt um viðburði sem eru framundan í sveitarfélaginu. Sveitarstjóra falið að setja inn alla fasta viðburði í viðburðadagatal heimasíðu Vopnafjarðarhrepps og hvetja viðburðarhaldara til að senda upplýsingar um sína viðburði á skrifstofu sveitarfélagsins.
Rætt um starfsemina í Kaupvangi.