Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd

Fundur nr. 1

Kjörtímabilið 2022—2026

2. september 2022

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 10:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps 2.9 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl 10:00.

1. Erindi#1-erindi

  • Kjör formanns og vara­for­manns menn­ingar- og atvinnu­mála­nefndar

    ​Sveitarstjóri bar upp tillögu um að Fanney Björk Friðriksdóttir verði formaður menningar- og atvinnumálanefndar. 

    Tillagan er samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

    Tillaga lögð fram um að Bobana Micanovic verði varaformaður menningar- og atvinnumálanefndar.

    Tillagan er samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


  • Erind­is­bréf menn­ingar- og atvinnu­mála­nefndar – drög 29.8

    ​Erindisbréf menningar- og atvinnumálanefndar rætt og yfirfarið

    Menningar- og atvinnumálanefnd gerir ekki athugasemdir við erindisbréfið og vísar því til sveitarstjórnar til samþykktar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:37.