Kjör­stjórn

Fundur nr. 5

Kjörtímabilið 2018—2022

24. september 2021

Safnaðarheimilið kl. 15:00

Fundur haldinn í kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps föstudaginn 24. september 2021 í Safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju kl. 15:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

 • Alþing­is­kosn­ingar 25. sept­ember 2021.


  1. Farið yfir framkvæmd kosninga á kjördag og undirbúning kjörfundar.

    
  2. Athugað aðgengi fyrir fatlaða.

    
  3. Farið yfir sóttvarnir.

    
  4. Athugað hvort allt sé til staðar á staðnum sem þarf á kjördag.


Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 16:30. Fundargerð lesin, samþykkt og undirrituð.