Kjör­stjórn

Fundur nr. 8

Kjörtímabilið 2018—2022

11. maí 2022

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 16:00
Sara Jenkins ritaði fundargerð

Fundur haldinn í kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 11.maí 2022 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 16:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar 14.maí 2022

    ​1. Undirbúningur kjörfundar laugardaginn 14.maí 2022.

    2. Farið yfir fyirkomulag talningar eftir kjörfund.

    3. Farið yfir reglur um frágang og geymslu kjörgagna eftir talningu.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:00. Fundargerð lesin, samþykkt og undirrituð.