Kjör­stjórn

Fundur nr. 7

Kjörtímabilið 2018—2022

4. maí 2022

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
Sara Jenkins ritaði fundargerð

Fundur haldinn í kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 4.maí 2022 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Undir­bún­ingur kjör­fundar
    1. Farið yfir form atkvæðaseðla
    2. Reglur um utankjörfundaratkvæði skoðaðar
    3. Fyrirkomulag kjörfundar undirbúið​


Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 12:00. Fundargerð lesin, samþykkt og undirrituð.