Kjör­stjórn

Fundur nr. 6

Kjörtímabilið 2018—2022

11. apríl 2022

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:00

Fundur haldinn i kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps mánudaginn 11. apríl 2022 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 15:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar 14.maí 2022

    1. Eini aðalmaður í kjörstjórn sem ekki er vanhæfur samkvæmt nýjum kosningalögum er Heiðbjört Antonsdóttir. Stefán Guðnason varamaður tekur sæti sem aðalmaður í kjörstjórn. Teitur Helgason tekur sæti sem aðalamaður í kjörstjórn. Heiðbjört Antonsdóttir kosin formaður kjörstjórnar.

    2. Kjörskrá lögð fram og samþykkt án athugasemda.

    3. Farið yfir framboðslita og þeir samþykktir án athugasemda.

    4. Farið yfir framkvæmd kosninga á kjördag og undirbúning kjörfundar.


Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:00. Fundargerð lesin, samþykkt og undirrituð.