Hreppsráð

Fundur nr. 19

Kjörtímabilið 2018—2022

15. júlí 2020

Teams kl. 18:00
Íris Grímsdóttir ritaði fundargerð

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Umsókn um fram­kvæmda­leyfi fyrir efnis­töku í landi Krossa­víkur.

    ​Hreppsráð telur að efnistaka samkvæmt beiðni Vegagerðarinnar sé í samræmi við Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006-2026 og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi að fengnum umsögnum og að teknu tilliti til þess sem þar kemur fram.

    Samþykkt samhljóða. 


Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samþykkt samhljóða og fundi slitið kl. 18:10.