Fundur nr. 42
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Lagðar eru fram samþykktir fyrir úthlutun íbúða fyrir aldraða og öryrkja í Vopnafjarðarhreppi.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps gerir ekki athugasemd við samþykktirnar.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur úttekt af grjótnámu E1 á Kolbeinstanga frá Eflu.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps vísar erindinu til umhverfis- og framkvæmdaráðs til kynningar.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur Húsnæðisáætlun Vopnafjarðarhrepps 2025, til samþykktar.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir fyrirlagða húsnæðisáætlun fyrir 2025 og felur verkefnastjóra stjórnsýslu að birta áætlunina á vef sveitarfélagsins.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar fór yfir stöðu helstu framkvæmda í sveitarfélaginu.
Lagt fyrir minnisblað frá Eldri borgara félaginu á Vopnafirði um vinnu við myndagrúsk í sveitarfélaginu.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps felur sveitarstjóra að vinna málið áfram og leggja tillögu að greiðslum fyrir sveitarstjórn til samþykktar.
Borið upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Borist hefur styrkbeiðni frá UMFÍ fyrir unglingalandsmót sem haldið verður 31. júlí – 3. ágúst 2025 á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að styrkja mótið samkvæmt leið 4 í erindinu að upphæð 50.000 kr.
Borið upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.