Fundur nr. 34
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurAxel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÍris Edda Jónsdóttir
NefndarmaðurSveitarstjóri og Ingimar Guðmundsson frá KPMG fóru yfir og kynntu drög að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2025-2028.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa drögum að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps fyrir árin 2025-2028 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Eftirfarandi tillaga borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.