Fundur nr. 33
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Farið var yfir stöðu og næstu skref í fjárhagsáætlunarvinnu.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að almenn hækkun gjaldskrár árið 2025 verður 3,5% og útsvarsprósenta verður 14,97% og vísar erindinu til staðfestingar til sveitarstjórnar.
Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.