Fundur nr. 31
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Axel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÍris Edda Jónsdóttir
RitariLagt fram til kynningar.
Arsfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaganna verður haldin á Hótel Nordica, 9. október n.k.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps felur sveitarstjóra að fara með umboð Vopnafjarðarhrepps á ársfundi Jöfnunarsjóðs.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur styrkbeiðni frá tónlistarviðburðinum Tónkvíslin.
Fyrir liggur bréf frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis um beiðni að umsögn.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps vísar í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna þingmáls nr. 222.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.