Hreppsráð

Fundur nr. 23

Kjörtímabilið 2022—2026

7. mars 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps þann 7. mars 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30.

1. Erindi#1-erindi

  • Vopn­firska matargatið, samstarfs­yf­ir­lýsing og tilnefning í stjórn.

    ​Fyrir liggur samstarfsyfirlýsing við Vopnfirska matargatið um verkefnið Nýtingarmiðstöð á Vopnafirði og tilnefna þarf einn í stjórn.

    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð samþykkir fyrirliggjandi samstarfsyfirlýsingu. Hreppsráð skipar Írisi Eddu Jónsdóttur í stjórn fyrir hönd Vopnafjarðarhrepps.

    Samþykkt samhljóða.


  • Starfs­mannamál, starf sveit­ar­stjóra.

    ​Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Oddvita falið að auglýsa starf sveitarstjóra.

    Samþykkt samhljóða.


  • Svæð­is­bundin farsæld­arráð

    ​Fyrir liggur kynning ráðherra um samhæfða svæðaskipan/svæðisbundin farsældarráð með borgar-,bæjar- og sveitarstjórnum.

    Lagt fram til kynningar.


  • Sund­laug ástands­skoðun 070224

    ​Lagt fram til kynningar.

  • Víking­urinn 2024

    ​Styrktarbeiðni frá Víkingurinn.

    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð samþykkir að vísa erindinu til menningar- og atvinnumálanefndar.

    Samþykkt samhljóða.


  • Styrkt­ar­beiðni frá Dilyan Kolev

    ​Styrktarbeiðni frá Dilyan Kolev

    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð samþykkir að styrkja Dilyan Kolev um 100.000 kr.

    Samþykkt samhljóða.


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:59