Hreppsráð
Fundur nr. 4
Kjörtímabilið 2022—2026
21. nóvember 2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Mætt til fundar
Aukafundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps þann 21. nóvember 2022 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00.
- Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2023 – 2026
Fjármálastjóri og sveitarstjóri fóru yfir og kynntu drög að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2023-2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa drögum að fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps fyrir árin 2023-2026 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:00