Hreppsráð

Fundur nr. 39

Kjörtímabilið 2018—2022

9. apríl 2022

Teams kl. 10:30
Íris Grímsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 9.apríl 2022 á Teams kl. 10:30.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar - skipun í kjör­stjórn

    ​Vegna breyttra aðstæðna og nýrra reglna varðandi kjörstjórnir er ljóst að aðeins tveir nefndarmenn af bæði aðalmönnum og varamönnum eru starfhæfir, það eru Heiðbjört Antonsdóttir sem er í forsvari fyrir kjörstjórn og Stefán Guðnason.

    Hreppsráð tilnefnir því Teit Helgason í kjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022. Samþykkt samhljóða. 


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:40.