Fundur nr. 38
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Bjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurÍris Grimsdóttir
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
SveitarstjóriLagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram fundarboð á 56.aðalfund SSA sem haldinn verður 29.apríl næstkomandi. Verður fundurinn haldinn í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Samþykkt að Bjartur Aðalbjörnsson, Axel Örn Sveinbjörnsson og Íris Grímsdóttir verði fulltrúar Vopnafjarðarhrepps og Teitur Helgason, Sigríður Bragadóttir og Björn Heiðar Sigurbjörnsson eru til vara. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram til kynningar bókun Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna nýrra barnaverndarlaga og stofnun umdæmisráðs sem hefur verið frestað um eitt ár.
Lagt fram tilboð í malbikun í Sigtúni frá Malbikun Norðurlands ásamt kostnaðaráætlun og framkvæmdaáætlun. Heildarkostnaður er áætlaður tæplega 10 milljónir. Hreppsráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tilboðið og gera viðauka fyrir framkvæmdinni í fjárhagsáætlun 2022. Samþykkt samhljóða.
Rekstur tjaldsvæðis Vopnafjarðarhrepps var auglýstur með fresti til 25.mars. Ein umsókn barst í reksturinn frá Hótel Tanga. Hreppsráð samþykkir umsóknina og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Erindi varðandi hertar reglur um kjörstjórnir lagt fram til kynningar.
Lögð fram styrktarbeiðni frá stjórn Íslandsdeildar Transparancy International sem eru ein stærstu alþjóðlegu samtökin sem vinna að heilindum í stjórnmálum, sjórnsýslu og viðskiptalífi hvarvetna í heiminum. Hreppsráð samþykkir að styrkja samtökin um 50.000 kr. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.