Fundur nr. 34
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Teams kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Sigríður Bragadóttir
NefndarmaðurTeitur Helgason
NefndarmaðurBjörn Heiðar Sigurbjörnsson
NefndarmaðurSara Elísabet Svansdóttir
SveitarstjóriLagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð Ungmennaráðs frá 20.10 lögð fram. Hreppsráð þakkar fyrir þessar ábendingar og felur sveitarstjóra að vinna málin áfram. Samþykkt samhljóða.
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands frá 14.10 lögð fram. Hreppsráð tekur undir ályktun undir lið 10: „Samningur um framkvæmd eftirlits með fiskimjölsverksmiðjum" varðandi ákvörðun Umhverfisstofnunar um að flytja eftirlit með fiskimjölsverksmiðjum og sorpurðunarstöðum til ríkisstofnana á höfuðborgarsvæðinu. Samþykkt samhljóða. Að öðru leyti er fundargerðin lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar minnisblað um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps. Hreppsráð samþykkir að auglýsa rekstur mötuneyta í grunn- og leikskóla frá og með áramótum. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar minnisblað varðandi leiguíbúðir sveitarfélagsins. Hreppsráð samþykkir að taka Þverholt 12 af sölu, gera á henni nauðsynlegt viðhald og auglýsa hana til útleigu. Samþykkt samhljóða.
Niðurstöðuskýrsla vegna viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Vopnafjarðarhrepps 2021 samkvæmt kröfum ÍST 85:2012 lögð fram. Úttektin var framkvæmd af BSI á Íslandi. Vopnafjarðarhreppur hefur lokið viðhaldsúttekt og mun næsta viðhaldsúttekt fara fram í október 2022.