Hafnarnefnd
Fundur nr. 17
Kjörtímabilið 2018—2022
8. mars 2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Mætt til fundar
Fundur haldinn í hafnarnefnd Vopnafjarðarhrepps á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps þriðjudaginn 8.mars kl. 08:30.
- 439.fundur stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram til kynningar.
- 440.fundur stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram til kynningar.
- 441.fundur stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram til kynningar.
- 442.fundur stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram til kynningar.
- Skýrsla hafnarvarðar september og október 2021
Skýrsla hafnarvarðar fyrir september og október 2021 lögð fram til kynningar.
- Skýrsla hafnarvarðar nóvember 2021 til og með febrúar 2022
Skýrsla hafnarvarðar fyrir nóvember, desember, janúar og febrúar lögð fram til kynningar.
- Nýframkvæmda- og viðhaldsþörf hafna 2021 – 2031
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:22.