Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 38

Kjörtímabilið 2022—2026

11. nóvember 2025

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur nr. 38 í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026, var haldinn þriðjudaginn 11. nóvember 2025 kl. 8:15 í félagsheimilinu Miklagarði.

1. Erindi#1-erindi

  • Íslenskar æslu­lýðs­rann­sóknir

    ​Þórhildur fer yfir niðurstöður. Fjölskylduráð telur brýnt að ráðast í ráðstafanir vegna niðurstaðna. Unnið verður áfram að málinu.

  • Málþing Öruggara Aust­ur­land

    ​Arnar Ingólfsson segir frá.

  • Mynda­vélar kynning og upplýs­ingar

    ​Hjörtur Davíðsson segir frá.

  • Leigu­íbúðir í Sundabúð

    ​upplýsingar.

  • Samstarfs­samn­ingur um svæð­is­bundið farsæld­arráð á Aust­ur­landi – kynning og umsögn.

    ​Engar athugasemdir gerðar.

Fundi slitið kl. 09:40.