Fundur nr. 37
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Arnar Ingólfsson
FormaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurDorota Joanna Burba
NefndarmaðurAðalbjörn Björnsson
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurÓlafur Ásbjörnsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriÞórhildur Sigurðardóttir
Verkefnastjóri frístunda- og æskulýðsmála - Starfsmaður nefndarBreyting á starfsdegi leikskólans Brekkubæjar frá 21. nóv til 11. júní lagt fram til samþykktar, samþykkt samhljóða.
Drög að lokaskýrslu Barnvænna sveitarfélaga. Þórhildur kynnti skýrsluna fyrir fundi. Fór yfir þá vinnu sem verið er að vinna, hvað er búið og hvað er framundan.
Leiguíbúðir aldraðra upplýsingar - Staða á leigu íbúða í Sundabúð.