Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 37

Kjörtímabilið 2022—2026

7. október 2025

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur nr. 37 í fjölskylduráði kjörtímabilið 2022-2026 var haldinn þriðjudaginn 7. október 2025 kl. 8:15 í Félagsheimilinu Miklagarði.

1. Erindi#1-erindi

  • Breyting á starfs­degi leik­skóla

    ​Breyting á starfsdegi leikskólans Brekkubæjar frá 21. nóv til 11. júní lagt fram til samþykktar, samþykkt samhljóða.

  • Drög að loka­skýrslu Barn­vænna sveit­ar­fé­laga

    ​Drög að lokaskýrslu Barnvænna sveitarfélaga. Þórhildur kynnti skýrsluna fyrir fundi. Fór yfir þá vinnu sem verið er að vinna, hvað er búið og hvað er framundan.

  • Leigu­íbúðir aldr­aðra

    ​Leiguíbúðir aldraðra upplýsingar - Staða á leigu íbúða í Sundabúð.

Fundi slitið kl. 09:13.