Fundur nr. 32
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Arnar Ingólfsson
FormaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurDorota Joanna Burba
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurSigríður Elva Konráðsdóttir
Skólastjóri VopnafjarðarskólaMaría Guðmundsdóttir
ÁheyrnarfulltrúiSandra Konráðsdóttir
LeikskólastjóriKatla Rán Svavarsdóttir
Þórhildur Sigurðardóttir
Starfsmaðura. Skóladagatal 2025 - 2026 lagt fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.
Lagðar fram til kynningar sent áfram til sveitastjórnar til samþykktar.
a. Skóladagatal lagt fram til kynningar. Verður unnið áfram.
b.Minnisblað formanns og starfsmanns fjölskylduráð - verður unnið áfram af starfsmanni, formanni og leikskólastjóra.
c. Foreldrakönnun kom mjög vel út nokkrar athugasemdir komu sem verður unnið með áfram.
Nina Hrönn verkefnastjóri farsældarráðs kom á fund og fór yfir lög um farsæld barna og sagði frá stofnun farsældarráðs á Austurlandi.