Fundur nr. 31
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Austurborg, frístundarhúsnæði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Arnar Ingólfsson
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurDorota Joanna Burba
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
StarfsmaðurValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriBjartur Aðalbjörnsson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar fer yfir reglurnar.
Þórhildur klárar spurningakönnun og sendir til Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála.
Fjölskylduráð lýsir yfir ánægju með hugmyndina og leggur til að þjónustumiðstöð skoði betur æfingahúsnæðið og kostnaði verði vísað til fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár.
Jenný Heiða og Þórhildur kynna starfsemina í félagsmiðstöð og frístund.