Fundur nr. 29
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Arnar Ingólfsson
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurLinda Björk Stefánsdóttir
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurÓlafur Ásbjörnsson
NefndarmaðurSigríður Elva Konráðsdóttir
Áheyrnarfulltrúi skóla, skólastjóriMaría Guðmundsdóttir
Áheyrnarfulltrúi skólaÍris Edda Jónsdóttir
Áheyrnarfulltrúi foreldraSandra Konráðsdóttir
Áheyrnafulltrúi, leikskólastjóriKatla Rán Svavarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi leikskólaMatthildur Ósk Óskarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi foreldraLagt er til að Arnar Ingólfsson verði næsti formaður fjölskylduráðs Vopnafjarðarhrepps.
Ályktun frá kennarasambandi Austurlands, svæðisdeild leikskólakennara á Austurlandi og fl. lagt fram til kynningar.
a) Opnun frístundar fyrir tilvonandi 1. bekkinga. Leikskólakennari getur mætt í frístund 5 ágúst, sex börn eru að fara í 1. bekk. Skólastjóra, leikskólastjóra, formanni og starfsmanni fjölskylduráðs falið að finna lausn á málinu og leggja fyrir næsta fund. Samþykkt samhljóða