Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 29

Kjörtímabilið 2022—2026

7. janúar 2025

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00

Mætt til fundar

Fundur haldinn í fjölskylduráði þriðjudaginn 7. janúar kl. 12:30 í Félagsheimilinu Miklagarði. Leitað var afbrigða með að taka inn erindið "Kosning formanns fjölskylduráðs". Samþykkt samhljóða.

1. Erindi#1-erindi

  • Kosning formanns fjöl­skyldu­ráðs Vopna­fjarð­ar­hrepps

    ​Lagt er til að Arnar Ingólfsson verði næsti formaður fjölskylduráðs Vopnafjarðarhrepps.

  • Bréf frá kenn­ara­sam­bandi Aust­ur­lands

    ​Ályktun frá kennarasambandi Austurlands, svæðisdeild leikskólakennara á Austurlandi og fl. lagt fram til kynningar.

  • Leik­skóli

    ​a) Opnun frístundar fyrir tilvonandi 1. bekkinga. Leikskólakennari getur mætt í frístund 5 ágúst, sex börn eru að fara í 1. bekk. Skólastjóra, leikskólastjóra, formanni og starfsmanni fjölskylduráðs falið að finna lausn á málinu og leggja fyrir næsta fund. Samþykkt samhljóða

    b) Sveigjanleg viðvera
    Málið rætt og ýmsar hugmyndir komu fram, málið verður unnið áfram.


Fundi slitið kl. 13:25.