Fundur nr. 24
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 12:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Berglind Steindórsdóttir
NefndarmaðurAxel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurHeiðbjört Antonsdóttir
NefndarmaðurÞráinn Hjálmarsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
StarfsmaðurSigríður Elva Konráðsdóttir
Skólastjóri VopnafjarðarskólaMaría Guðmundsdóttir
Áheyrnarfulltrúi skólaÍris Edda Jónsdóttir
áheyrnarfulltrúi foreldraSandra
LeikskólastjóriMatthildur Ósk Óskarsdóttir
áheyrnarfulltrúi foreldraKatla Rán Svavarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi leikskólaSamþykkt samhljóða.
Nemendur eru 75 í skólanum.
Fjölskylduráð gerði viðhorfskönnun meðal foreldra leikskólabarna þar sem lagðar voru fram hugmyndir af þremur tímabilum fyrir sumarlokun sumarið 2025. Fyrir liggur bókun Hreppsráðs 5. september um sumarlokun næstu þrjú árin á grundvelli skoðunarkannana síðustu ára.
Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri kynnir fyrirkomulag vinnu við fjárhagsáætlanagerð sem er framundan
Á bílastæðinu við sundlaugina í Selárdal er engin lýsing og því alveg kolniðamyrkur í mesta skammdeginu. Með öryggi vegfarenda í huga er lagt til að sett verði upp einhver lýsing á bílastæðinu.
Fjölskylduráð leggur til að sveitarfélagið gerist aðili að verkefninu Heilsueflandi samfélagi og óskar eftir því sveitarstjóri sendi inn umsókn. Samþykkt samhljóða.
Fundartímar verða kl 8:15 í vetur.
Fjölskylduráð vísar erindinu til sveitarstjórnar m.t.t. aðkomu sveitarfélagsins. Hugmyndin er að eldri borgarar borgi fyrir tímana en ekki er víst að þátttaka verði næg til þess að borga öll laun íþróttafræðings. Óskað er eftir því að Vopnafjarðarhreppur bjóði íþróttahúsið að kostnaðarlausu fyrir þessa tíma. Starfsmanni fjölskylduráðs er falið að sækja um styrk fyrir námskeiðinu.
Fjölskylduráð óskar eftir því að eldri borgarar hafi kost á því að fá heimsendan mat alla daga ársins og möguleiki þess verði kannaður. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram. Samþykkt samhljóða.