Fundur nr. 23
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Arnar Ingólfsson
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurDorota Joanna Burba
NefndarmaðurÞráinn Hjálmarsson
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
StarfsmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurLagt fram til kynningar. Samþykkt samhljóða.
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir mætti á leikskólann.
Heimsókn í leikskólann Brekkubæ. Sandra Konráðsdóttir tók á móti fjölskylduráði í Brekkubæ og sýndi fjölskylduráði aðstöðuna.