Fundur nr. 22
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Axel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurBerglind Steindórsdóttir
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurMatthildur Ósk Óskarsdóttir
NefndarmaðurÞráinn Hjálmarsson
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
RitariValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriSandra Konráðsdóttir
Áheyrnarfulltrúi leikskólaKatla Rán Svavarsdóttir
Áheyrnarfulltrúi leikskólaSigríður Elva Konráðsdóttir
Áheyrnarfulltrúi skóla, skólastjóriBerglind Ósk Wiium Bárðardóttir
Áheyrnarfulltrúi skólaStarfsdagur í leikskóla í maí 2025 Er skráður 2. maí en þarf að færa. Samþykkt samhljóða að færa starfsdag til 2. júní 2025. Matthildur Ósk sat hjá undir þessum lið.
Kynnt fyrir fjölskylduráði.
Fjölskylduráð fagnar því að það eigi að fara að byrja á skólalóð Vopnafjarðarskóla. Áheyrnarfulltrúar koma því á framfæri að elstu krakkarnir í skólanum eru mjög spenntir fyrir körfuboltavellinum.
Varðandi áfanga 2 er beðið um að athugað sé með öryggi körfurólu.
Fundartími verður áfram 8:15 fyrir utan fundi sem áheyrnarfulltrúar grunnskóla mæta á. Þeir fundir verða kl. 12:30. Fundardagskrá á vefsíðu sveitarfélagsins verður uppfærð í samræmi við þessar breytingar.
Rætt um hugmyndir fyrir næsta vetur.