Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 18

Kjörtímabilið 2022—2026

6. febrúar 2024

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps 6.2 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15.

1. Erindi#1-erindi

  • Reglur um akst­urs­þjón­ustu í Vopna­fjarð­ar­hreppi

    ​Vísað til sveitastjórnar til samþykktar ásamt umsagna öldungaráðs og fjölskylduráðs

  • Bréf til fjöl­skyldu­ráðs varð­andi rann­sókn á því hvernig kenn­arar og leik­skóla­starfs­menn á Íslandi skynja áhuga sinn á tónlist.

    ​Samþykkt samhljóða.

  • Umferðarör­yggi til upplýs­ingar

    ​Búið er að skrifa bréf til vegagerðarinnar og hefur sveitastjóri óskað eftir fundi með vegagerð, formanni fjölskylduráðs og starfsmanni fjölskylduráðs.

  • Frístunda­styrkur - til kynn­ingar

    ​Vopnafjarðarhreppur byrjaður að nota Abler forritið og verða reikningar sendir út á næstu dögum. 51 nýttu sér frístundastyrkinn fyrir 2023.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 8:50