Fundur nr. 18
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
Dorota Joanna Burba
NefndarmaðurJenný Heiða Hallgrímsdóttir
NefndarmaðurArnar Ingólfsson
NefndarmaðurHjörtur Davíðsson
NefndarmaðurÞráinn Hjálmarsson
NefndarmaðurAðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
Verkefnastjóri frístunda-,æskulýðs- og fjölmenningarmálaVísað til sveitastjórnar til samþykktar ásamt umsagna öldungaráðs og fjölskylduráðs
Samþykkt samhljóða.
Búið er að skrifa bréf til vegagerðarinnar og hefur sveitastjóri óskað eftir fundi með vegagerð, formanni fjölskylduráðs og starfsmanni fjölskylduráðs.
Vopnafjarðarhreppur byrjaður að nota Abler forritið og verða reikningar sendir út á næstu dögum. 51 nýttu sér frístundastyrkinn fyrir 2023.