Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 17

Kjörtímabilið 2022—2026

8. janúar 2024

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur var haldinn í fjölskylduráði mánudaginn 8. janúar kl. 8:15 í félagsheimilinu Miklagarði.

Almenn mál#almenn-mal

  • Innleiðing farsæld­ar­laga

    Fræðsla frá innleiðingarteymi Múlaþings og Vopnafjarðar. 
    Anna Alexandersdóttir mætir á fund gegnum fjarfundarbúnað TEAMS.

    Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri barnaverndar og Austurlandslíkans, var með kynningu á farsældarlögunum og sagði frá stöðu mála í innleiðingu farsældarlaga í Múlaþingi og Vopnafirði.


  • Drög að fund­ar­dag­skrá fyrir árið 2024

    ​Fundir verða haldnir annan þriðjudag í mánuði kl 8:15  Fundardagskrá fyrir 2024 samþykkt.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:45