Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 9

Kjörtímabilið 2022—2026

11. apríl 2023

Sundabúð kl. 12:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps þann 11. apríl 2023 í fundarherbergi Hamrahlíð 15 kl. 12:00.

1. Erindi#1-erindi

  • Vett­vangs­ferð í Sundabúð

    ​Emma Tryggvadóttir hjúkrunarstjóri Sundabúðar tók á móti fjölskylduráði og sagði frá rekstri Sundabúðar og starfi. 

    10 legurými og eitt sérhæft hjúkrunarrými. Fáum meira greitt fyrir það rými. Hægt er að nýta legurými ef pláss er fyrir hvíldarrými. Fáum greitt fyrir hvert legurými, nýting á rýmum er mjög misjöfn. Enn nokkur tvíbýli. Nýlega búið að breyta tveimur stofum í einbýli til viðbótar. Góð nýting er í legurýmum,  tvö pláss laus núna.

  • Sund­laugaráætlun

    ​Þórhildur segir frá stöðu mála varðandi akstur eldri borgara í sund, málið unnið áfram. 

  • Bréf til fjöl­skyldu­ráðs - trún­að­armál

    ​Sigríður Elva Konráðsdóttir kom inn á fund sem áheyrnarfulltrúi.

     Fjölskylduráð felur Þórhildi og Berglindi að svara bréfinu.


Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 13:08.