Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 2

Kjörtímabilið 2022—2026

8. september 2022

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 11:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps 8.9 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 11:30.
  • Skóla­þjón­usta Múla­þings – drög að samstarfs­samn­ingi

    ​Lagt fram til kynningar.

1. Erindi#1-erindi

  • Hönnun á skólalóð – hugmyndir frá nemendum

    ​Lagt fram til kynningar, leggjum til að farið verði af krafti í þetta mál. Fjölskylduráð óskar eftir að tillögur á hönnun verði tilbúnar fyrir næsta fund með von um að það náist inná fjárhagsáætlun. 

  • Barn­vænt sveita­félag – kynn­ing­ar­nám­skeið á Unicef og fl.

    ​Lagt fram til kynningar, nefndarfólk sent á rafrænt námskeið Unicef sem verkefnastjóri veitir eftirfylgni. 

  • Samþætting þjón­ustu í þágu farsældar barna - kynning

    ​Lagt fram til kynningar.

  • Bréf frá sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga vegna náms­leyf­a­sjóðs

    ​Lagt fram til kynningar.

Fundargerð samþykkt samhljóða. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl 12:30