Fjöl­skylduráð

Fundur nr. 1

Kjörtímabilið 2022—2026

2. september 2022

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 11:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps 2.9 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl 11:00.

1. Erindi#1-erindi

  • Kjör formanns og vara­for­manns fjöl­skyldu­ráðs

    ​Sveitarstjóri bar upp tillögu um að Berglind Steindórsdóttir verði formaður fjölskylduráðs. 

    Tillagan er samþykkt með samhljóða með handauppréttingu.

    Tillaga lögð fram um að Dorota J. Burba verði varaformaður fjölskylduráðs.

    Tillagan er samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

  • Erind­is­bréf fjöl­skyldu­ráðs – drög 31.8

    ​Erindisbréf fjölskylduráðs rætt og yfirfarið.

    Fjölskylduráð gerir ekki fleiri athugasemdir við erindisbréfið og vísar því til sveitarstjórnar til samþykktar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 11:17.