Lögregla


Vopna­fjörður er í umdæmi lögreglu­stjórans á Aust­ur­landi sem hefur aðsetur á Eski­firði. 

Sérstaða embætt­isins er dreifð byggðin með tólf byggða­kjörnum allt frá Djúpa­vogi í suðri til Vopna­fjarðar í norðri. Stærstur þeirra er Egils­staðir með sína ríflega tvö þúsund og fimm hundruð íbúa, en íbúa­fjöldi svæð­isins er rétt um tíu þúsund.

Sé óskað eftir aðstoð lögreglu hringið þá strax í 112

Á Vopna­firði er lögreglu­stöð við Lóna­braut 2.

Lögreglan á Aust­ur­landi