Lausar lóðir

Lausar lóðir í Vopna­fjarð­ar­kaup­túni er að finna í Holta­hverfi og Skála­nes­hverfi.

Unnið er að deili­skipu­lagi hverf­anna utan um nýjar lóðir.

Lóðirnar eru hluti af þegar byggðum hverfum og því vel tengdar innviðum og þjón­ustu.

Nánari upplýs­ingar má fá á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps.