Stang­veiði

Gjöf­ular, eftir­sóttar og fallegar stang­veiðiár renna í Vopna­fjörð; Hofsá, Selá, Vest­ur­dalsá og Sunnu­dalsá.

Laxveiði­árnar eru leigðar Veiði­klúbbnum Streng sem sér um rekstur ánna og veiði­húsa þeim tengdum.

Almenn­ingur getur keypt sér veiði­leyfi á silunga­svæði Hofsár hjá Veiði­klúbbnum Streng og í Nykur­vatn á Bust­ar­felli.

Að dorga á bryggj­unni í Vopna­fjarð­ar­höfn heillar marga og er bryggju­veiði öllum frjáls að því gefnu að dorg­veiði trufli ekki aðra starf­semi á bryggj­unni og fyllsta öryggis sé gætt.