Vopna­skak 2021

1—4. júlí 2021

Vopnafjörður

Bæjar­há­tíðin Vopna­skak á Vopna­firði. Heima­menn úr þétt­býli og sveit­inni ásamt brott­fluttum og gestum koma saman og njóta fjöbreyttrar dagskrár.

Venju samkvæmt á þessum tíma­mótum bjóða þjón­ustu­að­ilar á Vopna­firði ýmis­legt sem vert er að kynna sér nánar.

Dagskrá hátíð­ar­innar er auglýst þegar nær dregur.