Bæjarhátíðin Vopnaskak á Vopnafirði. Heimamenn úr þéttbýli og sveitinni ásamt brottfluttum og gestum koma saman og njóta fjöbreyttrar dagskrár.
Venju samkvæmt á þessum tímamótum bjóða þjónustuaðilar á Vopnafirði ýmislegt sem vert er að kynna sér nánar.
Dagskrá hátíðarinnar er auglýst þegar nær dregur.