Upptakt­urinn á Aust­ur­landi

8—9. febrúar 2025

Með Upptakt­inum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlist­arsmiðju með nemendum skap­andi tónlist­ar­miðl­unar við Listaháskóla Íslands, auk þess að vinna að útsetn­ingum undir leiðsögn nemenda Tónsmíðadeildar. Að þessu ferli loknu höfum við eignast ný tónverk sem verða flutt á tónleikum og varð­veitt með upptöku. Tónleikar Upptaktsins 2025 verða haldnir í Norð­ur­ljósum hinn 11. apríl 2025.

 

Nánari upplýs­ingar á vef Aust­ur­brúar hér.