Þrett­ánda­brenna

6. janúar kl. 16:30

Ofan við Búðaröxl

Þrett­ándinn á Vopna­firði

Haldin verður þrett­ánda­brenna og flug­elda­sýning á þrett­ánd­anum á Vopna­firði, þriðju­daginn 6. janúar kl. 16:30.

Stað­setning: Við Búðaröxl.

Flug­elda­sýn­ingin verður í boði Kiwanis klúbbsins.

Við hvetjum alla Vopn­firð­inga til þess að mæta vel og fagna þrett­ánd­anum saman.