Tendrun ljósa á jólatré og aðventurölt

29. nóvember 2024

Miðbær Vopnafjarðar

Ljósin verða tendruð á jólatré miðbæj­arins föstudag 29. nóvember*

Í fram­haldi af því verður svo aðventurölt um bæinn þar sem fyrir­tæki bjóða í heim­sókn.

 

*birt með fyrir­vara um breyt­ingar á dagsetn­ingu