Athugið að þessi viðburður er liðinn

Tendrun ljósa á jólatré og aðventurölt

1. desember kl. 17:00

Ljósin verða tendruð á jólatré miðbæj­arins föstudag 1. desember klukkan 17:00.

Í fram­haldi af því verður svo aðventurölt um bæinn þar sem fyrir­tæki bjóða í heim­sókn.

Fiskhúsið#fiskhusid

16:30-20:30 Jóla pop-up kaffihús, heitir drykkir og gotterí. Einnig verður Sigrún Shanko með jóla­föndur dót til sölu á vinnu­stofu sinni í Fisk­húsinu á milli 16:30—19:00.

Kauptún#kauptun

Opið til klukkan 19:00. 20% afsláttur af jóla­vörum og leik­föngum frá kl. 16:00-19:00

Anný#anny

Opið frá 16:00-18:30. Flat­brauð til sölu.

Einnig verður þar fjár­öfl­un­ar­nefnd Slysa­varn­ar­deild­ar­innar með frið­ar­kerti, kakó og kleinur til sölu.

Mikligarður#mikligardur

Opið frá 17:00-19:00. Jóla­mynd á tjaldinu, popp og manda­rínur fyrir börnin og jóla­bjórs­mökkun fyrir full­orðna.

Hamrahlíð 24#hamrahlid-24

Opið frá 17:00-20:00. Gyða og Keli verða með prjóna- og trévörur til sölu.

Jónsver#jonsver

Opið frá 16:00-19:00. 15% afsláttur. Þeir sem versla eða panta fara sjálf­krafa í pott og geta unnið snún­ingslak eða íslands­vind­poka.

Hvítasunnukirkjan#hvitasunnukirkjan

Opnar 18:30 og verður komin í jóla­búning. Jólin sungin inn. söng­konan Anna Júlíana Þórólfs­dóttir frá Akur­eyri spilar og leiðir sönginn.

Aldan#aldan

17:00-19:00. Heit súpa á 990 kr. Einnig verður í boði kanil kaffi, heitt kakó og auka hlýja í kakóið fyrir full­orðna.

Hársnyrtistofan Solo#harsnyrtistofan-solo

Opið frá kl. 17:00—19:00. Jólag­lögg í boði og 20% afsláttur af vörum.

Happdrætti að kvöldi loknu#happdraetti-ad-kvoldi-loknu

Allir þeir sem versla fyrir 5.000 kr fara í pott og eiga mögu­leika á að vinna veglega gjafa­körfu frá fyrir­tækj­unum sem taka þátt í aðventuröltinu í ár.

Ath! Ekki þarf að versla fyrir þessa upphæð á öllum stöð­unum en það eykur vissu­lega vinn­ings­líkur.