Athugið að þessi viðburður er liðinn

Tendrun ljósa á jólatré miðbæj­arins

1. desember kl. 16:30

Miðbærinn

Ljósin verða tendruð á jólatré miðbæj­arins fimmtu­daginn 1. desember klukkan 16:30.

Karlakór Vopna­fjarðar syngur og jóla­sveinar líta við.

Í fram­haldi af því verður svo aðventurölt um bæinn þar sem fyrir­tæki bjóða í heim­sókn.