Athugið að þessi viðburður er liðinn

Sjómannadags­helgi á Vopna­firði 2023

2—4. júní 2023

Föstudagur 2. júní#fostudagur-2-juni

21:00 Pubquiz á Uss

2-3 í liði

Laugardagur 3. júní#laugardagur-3-juni

13:00 Sigling

Báta­sjóður og björg­un­ar­sveitin Vopni bjóða áhuga­sömum í sigl­ingu um fjörðinn.
Smábáta­eig­endur hvattir til að taka þátt og bjóða gestum í sigl­ingu.

14:00 Bryggju­sprell

Björg­un­ar­sveitin Vopni stendur fyrir skemmti­dags­skrá við höfnina.
Þrauta­braut – fleka­hlaup – ferja – tækja­sýning – reiptog – aparóla – hand­flök­un­ar­keppni – o.fl.

15:00 Samvera við fisk­húsið

Brim býður upp á humarsúpusmakk – báta­smíði – harmonikku­tónlist frá Erlu og Guðnýju Ölmu – bolta­veiði – föndur – fiska­sýning – o.fl.

22:00 Ball í Mikla­garði

Brim býður á ball! Steini Bjarka og félagar í hljóm­sveit­inni Bland og vinir halda uppi stuðinu.
18 ára aldurstak­mark, aðgangur ókeypis.

Sunnudagur 4. júní#sunnudagur-4-juni

14:00 Sjómannadags­messa

Sjómannadags­messa í Vopna­fjarð­ar­kirkju. Eftir Messu verður gengið saman að minn­is­varð­anum um drukknaða sjómenn.

15:00 Hátíð­arkaffi

Hátíð­arkaffi slysa­varna­deild­ar­innar Sjafnar verður haldið í Mikla­garði. Slysa­varn­ar­konur heiðr­aðar.